Fjörutíu og þrjú prósent rekstraraðila í miðborginni segjast hafa mjög góða eða frekar góða reynslu af lokun gatna í miðborginni fyrir bílaumferð síðastliðið sumar.
↧