Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni
Konur með alvarlega geðsjúkdóma sem jafnframt eru í fíkniefnaneyslu festast mánuðum saman inni á geðdeild vegna skorts á búsetuúrræðum.
View Article„Við skrimtum á launum sem duga ekki og tilvera okkar er mjög erfið“
Sólveig Anna Jónsdóttir og meðframbjóðendur hennar til stjórnar í stéttarfélaginu Eflingu skiluðu í dag fimmfalt fleiri undirskriftum meðmælenda en þau þurftu til að skila löglegu framboði. Sólveig...
View ArticleMaður sem starfar með börnum hjá Reykjavíkurborg grunaður um kynferðisbrot...
Kæran barst lögreglu í ágúst en maðurinn hefur unnið á skammtímaheimili fyrir unglinga þar til í síðustu viku. Maðurinn er grunaður um alvarleg og gróf kynferðisbrot og samkvæmt kæru í málinu að hafa...
View ArticleTvígreindar konur fastar á geðdeild mánuðum saman
Engin búsetuúrræði eru fyrir konur með alvarlega geðsjúkdóma sem jafnframt eru í fíkniefnaneyslu. Hópurinn er sérlega viðkvæmur og mörg dæmi eru um að konurnar verði fyrir kynferðisofbeldi eða leiðist...
View Article„Hvítar sólir" á lofti klukkan níu í kvöld í tilefni af afmæli...
Klukkan níu í kvöld munu björgunar- og slysavarnadeildir um allt land skjóta á loft svokölluðum hvítum sólum í tilefni afmælisins.
View ArticleByrjaðir að nota nafnið Vilborg á nýju ferjuna
Ný Vestmannaeyjaferja fær nafnið Vilborg, ef smíðanefnd fær að ráða. Bæjarstjóri Vestmannaeyja vill halda Herjólfsnafninu.
View ArticleNýr viti á útsýnispalli við Sæbraut
Framkvæmdir við nýjan innsiglingavita og útsýnispall við Sæbraut hefjast í næsta mánuði
View Article„Hann hefur undanfarin ár unnið mjög þétt og náið með mjög mörgum“
Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir að bagalegt að lögreglan hafi ekki tilkynnt um kæru gegn starfsmanni borgarinnar fyrr en sex mánuðum eftir að hún var lögð fram.
View ArticleBorðar ekkert nema dýraafurðir: „Rándýrin éta ekki af matseðli“
Bandaríski læknirinn og kjötætan Shawn Baker flaug af landi brott í gær saddur og sæll eftir að hafa úðað í sig íslensku lamba- og nautakjöti, fiski, sviðakjömmum og hákarli. Hann sótti landið heim í...
View ArticleYfirvöld neita að afhenda Sunnu vegabréfið
Lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda vegabréf Sunnu Elviru Þorkelsdóttur sem legið hefur alvarlega slösuð á spítala í Malaga í tvær vikur.
View ArticleÍslendingar mest til vandræða og hundsa björgunarsveitirnar
Dæmi eru um að ábendingar björgunarsveitarmanna um lokanir á vegum og götum innanbæjar séu hundsaðar.
View ArticleTæplega 400 skjólstæðingar grunaðs starfsmanns borgarinnar fá bréf
Framkvæmdastýra Barnaverndar Reykjavíkur segir að hún hefði viljað vita af meintum kynferðisbrotum starfsmanns skammtímaheimilis fyrir unglinga á vegum borgarinnar fyrr.
View ArticleVarpaði húsgögnum á bíla í Hafnarfirði
Kona gekk berserksgang í íbúð í Hafnarfirði um klukkan 23 í gærkvöldi.
View ArticleSkutlari stöðvaður með fullan bíl af bjór
Lögreglan stöðvaði nokkra ökumenn í nótt sem grunaðir eru um margvísleg umferðarlagabrot.
View ArticleÓánægju gætir innan Bjartrar með samstarfið
Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar lét í ljós óánægju sína með vinnubrögð í framkvæmdaráði bæjarins. Útboð á knatthúsi auglýst án samþykkis nefndarmanna á útboðsgögnum.
View ArticleSegir engan skilja hvers vegna yfirvöld neita að afhenda passann: „Óvissan er...
Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, segir að enginn skilji hvers vegna lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda henni vegabréf hennar svo hún komist heim til Íslands.
View ArticleOkkur er sagt að „drullast aftur heim til okkar“
Elín Kristjánsdóttir segir að mörgum konum af erlendum uppruna sé ógnað af mönnum sem nýta sér þekkingarleysi þeirra og berskjaldaða stöðu.
View ArticleBréf verða borin út annan hvern dag
Svonefndur A-póstur leggst af með fækkun dreifingardaga í þéttbýli en pakkar verða áfram bornir út daglega.
View Article