Leiðtogarnir á Stöð 2 í kvöld
Kappræður formanna flokkanna fara fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld og hefjast þær strax að loknum fréttum, klukkan 18.55.
View ArticleTæplega 23 þúsund búnir að kjósa utankjörfundar
Tæplega 23 þúsund manns hafa kosið utankjörfundar á landinu öllu þegar aðeins tveir dagar til kosninga.
View ArticleLokar ekki léninu nema að undangengnum dómsúrskurði
"Til þess að loka lénum, þá lýsum við því yfir eins og þegar reynt var að loka Wikileaks á sínum tíma, að við munum aldrei loka á síður nema að undangengnum dómsúrskurði,“ segir Jens Pétur Jensson,...
View ArticleStuðningur við ríkisstjórnarflokkana eykst - mjótt á munum hjá Framsókn og...
Vinstri grænir bæta nokkuð við sig fylgi frá síðustu könnun samkvæmt könnun MMR semkannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 22. til 25. apríl 2013. Í síðustu könnun...
View ArticleEf landið væri eitt kjördæmi myndu öll framboðin ná manni inn
Ef landið væri allt eitt kjördæmi og enginn þröskuldur væri fyrir því að fá þingsæti myndu öll fimmtán framboðin sem bjóða fram til þingkosninganna nái manni inn á þing. Þetta segir stjórnmálafræðingur.
View ArticlePíratar og Regnboginn með hæsta hlutfall jákvæðra frétta
Píratar og Regnboginn eru með hæsta hlutfall jákvæðra frétta sem fluttar hafa verið af kosningunum undanfarna tvo mánuði samkvæmt úttekt Fjölmiðlavaktarinnar. Framsóknarflokkur kemur þar næst á eftir.
View ArticlePíratar segjast jafn undrandi á fréttum af sjóræningjasíðunni og aðrir
Píratar hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir árétta að skráaskiptisíðan thepiratebay.is sé ekki á vegum flokksins, og segjast þeir jafn undrandi á þessum fréttum og aðrir.
View ArticleÞyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í miðju útkalli - þurfti að lenda tafarlaust
Bilun kom upp í Gná, þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar hún var á leið í útkall á milli tvö og þrjú í dag og varð tafarlaust að lenda þyrlunni samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.
View ArticleDavíð Örn dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir fornminjasmygl
Davíð Örn Bjarnason var í dag dæmdur í eins árs og tíu daga skilorðsbundið fangelsi í Tyrklandi samkvæmt fréttastofu RÚV. Dóminn hlaut hann fyrir að hafa ætlað að fara með marmarastein úr landi, en...
View ArticleFramsókn enn stærstur þrátt fyrir minnkandi fylgi
Framsóknarflokkurinn nýtur enn mest fylgis þeirra flokka sem bjóða fram í kosningunum á laugardaginn þrátt fyrir að fylgi hans hafi dalað. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins.
View ArticleFjölmiðlaumfjöllun skiptir ekki höfuðmáli
Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins.
View ArticleFormennirnir tókust á
Kappræður formanna þeirra sex flokka sem líklegastir eru til að koma mönnum inn á þing fóru fram á Stöð 2 í kvöld.
View ArticleBrotist inn í níu bíla í Reykjanesbæ
Brotist var inn í níu bifreiðar í Reykjanesbæ í vikunni. Úr einni var stolið þremur greiðslukortum og ökuskírteini, sjúkrakassa úr annarri og staðsetningartæki úr hinni þriðju, að því er segir í...
View ArticleÁtti að hafa verið með apa til sölu
Íbúa í Reykjanesbæ brá heldur en ekki í brún í vikunni þegar hann fékk símtal þar sem hringjandi var að grennslast fyrir um órangútanapa, sem íbúinn átti að hafa auglýst á netinu.
View ArticleMarkús Máni mætti ekki í dóminn
Markús Máni Michaelsson, sem ákærður er ásamt þremur öðrum fyrir umsvifamikil ólögleg gjaldeyrisviðskipti á árinu 2009, mætti ekki fyrir dóm við þingfestingu málsins í dag. Karl Axelsson verjandi hans...
View ArticleFramkvæmdum á Klapparstíg lýkur í sumar
Verklegar framkvæmdir hófust í morgun við lokaáfanga í endurgerð Klapparstígs.
View ArticleEnginn opnaði sjúkraskrá án erindis
Eftirlitsnefnd með notkun rafrænnar sjúkraskrár hefur skilað ársskýrslu 2012 til framkvæmdastjóra lækninga, en nefndin starfar samkvæmt erindisbréfi frá árinu 2010.
View ArticleHeitum potti stolið
Heitum potti, sem var staðsettur við sumarbústað, var stolið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í fyrradag.
View ArticleDanir tilbúnir að hjálpa
Danska herskipið Triton kom til hafnar í Reykjavík í morgun. Fulltrúar Landhelgisgæslunnar fóru um borð til viðræðna við skipherra skipsins til að athuga hver staðan væri með Lynx þyrlu sem er um borð...
View ArticleAfhjúpuðu styttu af Vilborgu pólfara
Margir voru samankomnir í Dalskóla í dag þegar þar var afhjúpuð stytta af pólfaranum Vilborgu Örnu Gissuradóttur.
View Article