$ 0 0 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þrjátíu ökumenn um helgina sem voru á bílum á nagladekkjum. Það er óheimilt á þessum árstíma.