Tveir landselkópar svamla nú um í selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Tvær af þremur urtum garðsins kæptu sitt hvoru megin við sjómannadaginn.
↧