Huga þarf betur að byggingarefni og hönnun til að þær uppfylli kröfur um vistvænar byggingar. Fyrirsjáanlegar eru breytingar í takt við Evrópureglugerðir. Nýr skóli í Mosfellsbæ verður vistvæn bygging.
↧