Erlendi ferðamaðurinn sem sendi neyðarboð frá Skeiðarárjökli fyrr í dag er nú á leið með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Ekki er vitað um ástand mannsins en hann er ekki talinn vera mikið slasaður.
↧