Rúmlega 50% þeirra ungmenna sem sóttu um sumarstarf hjá Reykjavíkurborg fá vinnu í ár. Þetta segir Hulda Gunnarsdóttir, sérfræðingur upplýsingamála hjá borginni. Áætlað er að ráða um 1400 starfsmenn í sumar-og afleysingastörf hjá borginni 2012.
↧