Vestlendingar vilja fá nýja tengingu við Suðurland með uppbyggingu Uxahryggjavegar milli Þingvalla og Borgarfjarðar. Þannig gætu Borgfirðingar losnað við að fara í gegnum Reykjavík á leið á Selfoss.
↧