Árið 1980 vakti kjör forseta á Íslandi heimsathygli. Vigdís Finnbogadóttir var vinsæll forseti landkynningar og menningar. Guðni Th. Jóhannesson segir frá þjóðhöfðingja á friðarstóli sem vildi forðast pólitísk átök. Stundum urðu þau þó ekki umflúin.
↧