Um helgina reimar yngsta kynslóð knattspyrnukvenna á sig takkaskóna og reynir mátt sinn og meginn á fótboltavellinum. Símamótið fer fram í Kópavogi en þar etja 5., 6. og 7. flokkur kvenna kappi.
↧