$ 0 0 Fyrstu hlauparar eru komnir í mark í Laugavegshlaupinu og fyrir liggur að tvö íslandsmet voru sett, bæði í karla og kvennahlaupi.