Móttökuhúsið Höfði var opið gestum og gangandi í sumar. 6300 manns notuðu tækifærið til að skoða þetta sögufræga hús. Reykjavíkurborg tók þá ákvörðun að rukka fólk ekki um aðgangseyri en setja heldur upp bauk í húsinu sem fólk gat gefið í að vild.
↧