Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt ökumann á þrítugsaldri til ökuleyfissviftingar í 14 mánuði og til greiðslu sektar upp á 210 þúsund krónur og til greiðslu sakarkostnaðar upp á rúmlega 240 þúsund krónur, eða samtals rúmlega 450 þúsund krónur.
↧