Sjúklingar gagnrýna aðbúnað
Sjúklingar sem hafa legið á geðdeild Landspítalans (LSH) við Hringbraut gagnrýna hversu lítill aðskilnaður er á milli ólíkra sjúklinga.
View ArticleHættir í þingflokki Samfylkingarinnar
Róbert Marshall, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, mun tilkynna úrsögn sína úr þingflokknum í dag, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Hann mun segja sig úr Samfylkingunni og bjóða fram fyrir...
View ArticleEkki nóg að setja á laggirnar rannsóknir
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, sem hefur með höndum skipun rannsóknarnefndanna, segir að þingið hafi brugðist við þeim kröfum sem settar voru fram um úrbætur í skýrslu...
View ArticleTalinn hafa verið ginntur af lögreglu
Þrítugur Reykvíkingur hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir brot gegn blygðunarsemi, brot gegn barnaverndarlögum og vörslu á barnaklámi. Maðurinn braut gegn stúlku í umdæmi lögreglunnar á...
View ArticleRannsaka öll kúabú vegna smitsjúkdóms
landbúnaðurSmitandi barkabólga, sem er alvarlegur smitsjúkdómur, hefur greinst á einu kúabúinu á Egilsstöðum á Austurlandi. Matvælastofnun mun kalla eftir sýnum frá öllum kúabúum landsins á næstu dögum.
View ArticleGeðveikt fólk er ekki alltaf brjálað
Sjúklingur á geðdeild LSH segir nauðsynlegt að skilja fólk betur að inni á deildunum. Hún merkir mun á starfsfólkinu eftir niðurskurð síðustu ára og segir álagið ólíðandi. Hún finnur fyrir fordómum...
View ArticleTvö blind börn á ári á Íslandi
Talið er að um 108 blind og sjónskert börn séu á Íslandi í dag. Á hverju ári fæðast sex til sjö blind og sjónskert börn hér á landi, þar af að meðaltali tvö alblind.
View ArticleÖkumaðurinn var 16 ára og bíllinn á stolnum númerum
Þegar lögreglumenn stöðvuðu bíl í Hafnarfirði í nótt, við reglubundið eftirlit, reyndust bæði ökumaðurinn og farþegi í bílnum vera 16 ára og var ökumaðurinn því réttindalaus.
View ArticleMiðstjórn ASÍ vill ekki að félagsmenn kjósi forseta samtakanna
Miðstjórn ASÍ leggst alfarið gegn því að hinn almenni félagsmaður fái að kjósa sér forseta samtakanna, og vill að það verði áfram í höndum fulltrúa á þingum ASÍ.
View ArticleStórútkall hjá slökkviliðinu að Prikinu í nótt
Bílar og mannskapur frá öllum stöðvum slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru send af stað þegar boð kom um eld í veitingastaðnum Prikinu í miðborginni um klukkan fjögur í nótt, en Prikið er í gömlu...
View ArticleRíkisstjórnin að missa meirihluta sinn á alþingi
Ríkisstjórnin hefur ekki lengur hreinan meirihluta á alþingi, eftir að Róbert Marshall, samfylkingarmaður og áttundi þingmaður Suðurkjördæmis tilkynnir úrsögn úr þingflokki Samfylkingarinnar í dag,...
View ArticleRóbert Marshall styður ríkisstjórnina fram að kosningum
Róbert Marshall segir að hann muni styðja ríkisstjórnin fram að kosningum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá þingmanninum þar sem hann boðar úrsögn sína úr Samfylkingunni og inngöngu í flokkinn Björt...
View ArticleÖkumaður slasaðist í bílveltu á Reykjanesbraut
Ökumaður slasaðist, en ekki lífshættulega, þegar bíll hans valt út af Reykjanesbraut í lúmskri hálku laukst fyrir klukkan sex í morgun.
View ArticleESB handhafi friðarverðlauna Nóbels
Evrópusambandið hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Þetta tilkynnti norska Nóbelsnefndin fyrir skömmu. Formaður nefndarinnar sagði að Evrópusambandið hafi á síðustu sex áratugum stuðlað að auknum friði...
View ArticleHelgi Hjörvar vill leiða annað kjördæmið í Reykjavík
Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að sækjast eftir öðru sætinu í sameiginlegu prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Reykjavíkurkjördæmin og þar með eftir forystu í öðru kjördæminu.
View ArticleFatlaðir kjósendur fá að velja sér aðstoðarmann
Fatlaðir kjósendur hafa nú með tilteknum skilyrðum sjálfir rétt til að ákveða hver aðstoðar þá við atkvæðagreiðslu utan kjörfundar og á kjörfundi. Lög þar um voru samþykkt á Alþingi í gær.
View Article450 þúsund krónum fátækari vegna ölvunaraksturs
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt ökumann á þrítugsaldri til ökuleyfissviftingar í 14 mánuði og til greiðslu sektar upp á 210 þúsund krónur og til greiðslu sakarkostnaðar upp á rúmlega 240 þúsund...
View ArticleHættur að drekka kókómjólk eftir árekstur
Umferðaróhapp varð við Merkigerði á Akranesi í gærkvöldi en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var bifreið ekið á mannlausa og kyrrstæða bifreið sem staðsett var út í vegkanti. Bílarnir skemmdust...
View ArticleBleiki dagurinn í dag
Bleiki dagurinn 2012 er haldinn um allt land í dag og voru landsmenn um allt land hvattir til að klæðast einhverju bleiku eða hafa bleikt í fyrirrúmi á Bleika deginum til tákns um samstöðu í baráttunni...
View ArticleHlutverk sálusorgarans tekur sinn toll
Hreint hjarta, verðlaunamynd Gríms Hákonarsonar frá Skjaldborgarhátíðinni í vor, verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld.
View Article