Umferðaróhapp varð við Merkigerði á Akranesi í gærkvöldi en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var bifreið ekið á mannlausa og kyrrstæða bifreið sem staðsett var út í vegkanti. Bílarnir skemmdust talsvert en eru þó óökuhæfir.
↧