Bleiki dagurinn 2012 er haldinn um allt land í dag og voru landsmenn um allt land hvattir til að klæðast einhverju bleiku eða hafa bleikt í fyrirrúmi á Bleika deginum til tákns um samstöðu í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
↧