Formaður Félags landeigenda við Lagarfljót segir slæm áhrif Kárahnjúkavirkjunar á lífríkið slík að hún hefði aldrei verið leyfð ef afleiðingarnar hefðu legið fyrir. Umhverfisráðherra sagði 2001 að áhrifin yrðu ekki mikil.
↧