Settur forstjóri Persónuverndar segir matsatriði hvenær vöktun sé lögmæt. Öryggissjónarmið geti réttlætt notkun öryggismyndavéla í strætó en gæta verði meðalhófs.
↧