Mikið er kvartað undan bílum sem lagt er ólöglega að sögn framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs. Borgin vill vald frá innanríkisráðuneytinu til að draga burt bíla því lögreglan annar ekki verkefnunum. Getur kostað bíleigendur tugi þúsunda.
↧