Greiðslukortavelta heimilanna var 10,2 prósentum meiri í febrúar en í sama mánuði í fyrra, að því er kemur fram í samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar á Bifröst.
↧