Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis vill að Samkeppniseftirlitið fái auknar fjárheimildir til að sinna rannsóknum á eignarhaldi fjölmiðla. Þetta kemur fram í áliti meirihlutans á nýjum lögum um fjölmiðla.
↧