Á vefinn gogn.island.is eru komnar fyrstu fjárhagsupplýsingarnar úr stjórnsýslunni. Fyrstu skrefin, segir Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra. Mikilvægt sé að auka aðgengi fólks að upplýsingum.
↧