Hituveitulagnir OR á Vesturlandi hafa ítrekað farið í sundur og valdið slysahættu. Síðustu tvö ár hefur OR minnkað fjárfestingar í veitukerfi um 6,6 milljarða.
↧