Skemmdir voru unnar á fimm bifreiðum í Keflavík aðfararnótt laugardagsins. Tvær bifreiðanna stóðu við Ránargötu og þrjár við Suðurgötu. Í öllum tilvikum voru hliðarspeglar bifreiðanna brotnir og ein þeirra hafði einnig verið rispuð.
↧