"Þetta er svona á stærri skala en ég hef áður verið á,“ segir Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, en eitt virtasta útgáfufélag á sviði fræðibóka, Palgrave Macmillan, ætlar að gefa út fræðirit Eiríks um hrunið hér á landi.
↧