Með nákvæmustu rannsókn sinnar tegundar hér á landi liggur fyrir að fornskógurinn í Drumbabót eyddist veturinn 822-23. Hér er nær örugglega fengin „dagsetning“ á síðasta hamfaraflóði frá Kötlu sem fór vestur og yfir Markarfljótsaura.
↧