Lýður Guðmundsson og Bjarnfreður Ólafsson segjast ekki hafa gert neitt rangt við fimmtíu milljarða hlutafjáraukningu Existu. Aðeins einn milljarður var greiddur fyrir hana. Endurskoðendur segja að þeir hefðu aldrei kvittað upp á viðskiptin.
↧