Háskóladagurinn fer fram í dag og því má búast við margmenni í húsakynnum Háskóla Íslands og húsakynnum annarra háskóla á landinu þegar líður á daginn. Á þessum degi kynna háskólar nám sitt og starfsemi með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti.
↧