Gísla Tryggvasyni, lögfræðingi og stjórnlagaráðsfulltrúa, líst vel á hugmyndir meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þess efnis að stjórnlagaráð komi saman á fjögurra daga fundi í byrjun mars.
↧