Stuttmyndin Skaði var valin stuttmynd ársins á Eddunni sem fram fer í kvöld. Það voru þeir Sigurjón Kjartansson og Óskar Jónasson sem afhentu verðlaunin. Verðlaunin verða svo afhent þegar líður á kvöldið.
↧