Pétur Jóhann Sigfússon skemmtikraftur stal senunni á Eddunni í kvöld þegar að hann afhenti bestu leikkonu ársins verðlaun ásamt Þorsteini Guðmundssyni leikara.
↧