Ólafur Ragnar segir að það sé þjóðin sjálf sem finni sér forsetaefni, í samræðum inni á heimilum, á vinnustöðum og heima í héruðum. Það væri ekki hlutverk fjölmiðlanna að finna forsetaframbjóðandann heldur fólksins.
↧