Rúmlega fjörutíu mæður ætla að hittast á kaffihúsinu Café París í miðborg Reykjavíkur á fimmtudaginn og gefa börnum sínum brjóst. Um er að ræða mótmæli vegna pistils sem Hrafnhildur A. Björnsdóttir ritaði á heimasíðuna Spegll.
↧