Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, kallaði ásakanir Geirs Jóns Þórissonar, yfirlögregluþjóns lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, dylgjur á þingi í dag.
↧