Eldur var borinn að húsvegg á Hverfisgötu í Hafnarfirði nú síðdegis. Slökkviliðsmenn voru strax sendir á staðinn þegar tilkynnt var um eldinn, en þegar þeir voru komnir á staðinn höfðu íbúar í nágrenninu strax brugðist við og slökkt eldinn.
↧