Breskt-norskt olíuleitarfélag hefur óskað eftir að norsk stjórnvöld meti hvort hentugra sé að þjónusta olíuborpalla á norska hluta Jan Mayen-svæðisins frá Íslandi eða Jan Mayen.
↧