Sigurður Brynjar Jensson, piltur á sextánda ári sem lögreglan lýsti eftir í dag, er fundinn. Sigurður er úr Grindavík en hafði dvalið á Háholti í Skagafirði um skeið.
↧