Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ segir að ef frumvörp ríkisstjórnarinnar um sjávarútveginn verða samþykkt, þá mun það leiða af sér veikingu krónunnar sem myndi svo grafa undan kaupmætti heimilanna í landinu.
↧