Eldur kviknaði í söluturninum Bláa turninum á Háaleitisbraut fyrir fáeinum mínútum. Allar stöðvar slökkviliðsins eru á staðnum. Samkvæmt upplýsingum frá vaktstjóra slökkviliðsins er um töluverðan eld að ræða.
↧