Eldurinn sem kom upp í söluturninum Bláa turninum á Háaleitisbraut rétt fyrir klukkan ellefu í morgun kviknaði líklega út frá eldamennsku.
↧