Lögreglunni á Suðurnesjum var í gær tilkynnt um tvo hundaeigendur sem ættu í deilum við hesthúsahverfi í umdæminu eftir að hundum þeirra hefði lent saman.
↧